Preloader image
Preloader image

Skilmálar

Greiðsluskilmálar

1. Gjöld fyrir áskriftir er skv. verðskrám og eru aðgengilegar á vefsíðunni keflvikingar.is

2. Áskrifandi ber ábyrgð á greiðslum til Keflavíkur. (boðgreiðslusamningar eru sjálfvirkt innheimtir)

3. Greiðslur eru innheimtar í byrjun hvers mánaðar.

4. Heimilt er að loka fyrir áskrift ef áskrifandi stendur ekki í skilum.

5. Ef áskrifandi hefur athugasemdir við reikninga ber honum að láta vita um þær án tafar. Að öðrum kosti telst reikningurinn samþykktur.

6. Breyting á áskriftarleiðum tekur gildi 1. næsta mánaðar. Aðeins er unnt að breyta um áskriftarleið einu sinni í hverjum mánuði.

7. Binditími er 12 mánuðir

8. Allar breytingar varðandi hækkanir á verðum munu verða tilkynntar áskrifendum með minnst eins mánaðar fyrirvara á vefsíðu.

Uppsögn

1. Uppsögn tekur ekki gildi fyrr en áskrifandi hefur greitt upp heildarvirði áskriftar ( 12 mánuðir )

2. Ef áskrifandi telur að áskrift uppfylli ekki skilyrði og vill segja upp samningi áður en samningstíma er lokið, þá getur hann lagt fram formlegt erindi til stjórnar og er það metið af stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur.

3. Uppsögn miðast við upphaf nýs reikningstímabils, þann 1. hvers mánaðar.

Greiðsluupplýsingar

1. Greiðsluupplýsingar eru ekki vistaðar á þessum netþjóni heldur einungis notaðar til að stofna til boðgreiðslusamnings við ytri gátt.